Íslensk framleiðslufyrirtæki
Um okkurHÖNNUÐ FYRIR ÍSLENSKTAR AÐSTÆÐUR
Stofnandi Massífs Húss er Kjartan Ragnarsson. Kjartan hefur síðustu 20 árin starfað við framleiðslu og byggingu timburhúsa fyrir íslenskar aðstæður. Kjartan hefur tekið þátt í byggingu hundruða húsa, einbýlishúsa, fjölbýlishúsa og sumarhúsa.
